Með fullri reisn – lokasýningar

desember 2, 2010
Ungmennafélagið Íslendingur hefur undafarið sýnt leikritið „Með fullri reisn“ í félagsheimilinu Brún í Bæjarsveit. Leikstjóri er Margrét Ákadóttir. Nú er komið að lokasýningum hjá félaginu og verða síðustu sýningar laugardaginn 4. desember og sunnudaginn 5. desember og hefjast kl. 20.30.
 

Share: