Matjurtagarðar sumarið 2010

febrúar 12, 2010
Íbúum Borgarbyggðar verður í ár eins og í fyrra boðið að taka á leigu matjurtagarða til að rækta sitt eigið grænmeti. Eins og í fyrra verða þeir í landi Gróðrarstöðvarinnar Gleymérei í Borgarnesi og við gömlu loðdýrahúsin á Hvanneyri. Dreifibréf verður sent í hús í næstu viku.
 

Share: