Dansnámskeið Tómstundaskólans

febrúar 15, 2010
Tómstundaskólinn í Borgarnesi stendur fyrir námskeiðum í ballett, nútíma- og freestyledönsum í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Kennari er Agnieszka Wrona en hún hefur stundað nám í einkadansskóla í Póllandi frá 1999 – 2005 ásamt því að æfa ballett og fimleika frá 1992 – 1995.
Námskeiðin eru opin öllum nemendum 1. – 8. bekkja grunnskólanna í Borgarbyggð. Sjá auglýsingu frá Tómstundaskólanum hér.
 

Share: