Mánudagsklúbbur á Hótel Hamri

október 18, 2010
Tilkynning:
Margir íbúar í Borgarbyggð hafa misst vinnuna á liðnum mánuðum. Dagurinn er oft lengi að líða og þá er rétt að minna á að „maður er manns gaman“. Láttu þér ekki leiðast heima, komdu út og hittu fólk.
Unnur og Hjörtur á Hamri bjóða fram aðstöðu fyrir hitting á mánudögum kl. 13.- 16 í vetur. Á fyrsta fundi , mánudaginn, 18. október, verður lögð línan fram að jólum eftir áhugasviði þátttakenda. Sjá nánar hér.
 
 

Share: