Málþing um ferðaþjónustu

nóvember 30, 2016
Featured image for “Málþing um ferðaþjónustu”

Málþing um ferðaþjónustu var haldið í Hjálmakletti 23. nóv. s.l. Fór það vel fram og var árangursríkt en milli 30 – 40 manns tóku þátt.

ferdamalathing


Share: