Málið er upplýst

janúar 15, 2008
Brotist var inn í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum um helgina og þaðan stolið fartölvum og skjávarpa. Þýfið kom í leitirnar við húsránnskókn vegna innbrots í Reykjavík í gær.
Mynd: Jökull Helgason

Share: