Málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar

júní 14, 2018
Featured image for “Málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar”

Á 172. fundi sveitarstjórnar sem haldinn var þann 13. júní sl. var lagður fram málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hér má nálgast málefnasamninginn.


Share: