Rarik mun á næstunni yfirfara lýsingu hjá þeim aðilum sem hafa tilkynnt um bilaða ljósastaura.
Þeir sem hafa ljósastaura sem eru bilaðir eða skipta þarf um peru í, eru beðnir að tilkynna um slíkt til Emblu Guðmundsdóttur dreifbýlisfulltrúa í síma 691-1182 eða á netfangið embla@borgarbyggd.is