Lokað vegna framkvæda OR

nóvember 5, 2012
Vegna framkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur verður sundlaugasvæðið í Borgarnesi lokað frá hádegi þriðjudaginn 6. nóvember til og með föstudags 9. nóvember. Opnað verður aftur laugardaginn 10. nóvember kl. 09.00. Starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar verður annars með óbreyttum hætti. Sundlaugarnar á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi eru opnar á skólatíma (kennsla hefur forgang) og á Kleppjárnsreykjum er opið á þriðju- og fimmtudagskvöldum frá kl. 19.00 – 21.00.
 

Share: