Lóðaúthlutun í Borgarbyggð

janúar 8, 2008
Frestur til að skila inn umsóknum vegna lóðaúthlutunnar rann út á miðnætti í gær.
Sótt var um flestar íbúðarlóðirnar sem í boði voru. Það er ljóst að draga þarf um lóðir eftir þessa úthlutun og er áætlað að það verði gert á fundi Byggðarráðs miðvikudaginn 16. janúar næstkomandi.
Mynd: Sigurjón Einarsson

Share: