
Þegar fyrst var dregið um keppnistíma og mótherja átti MB að keppa á mánudagskvöld við Menntaskólann á Ísafirði, en vegna kvartana einhverra skóla um mótherja var dregið aftur og Þá kom nafn MH upp. Frekari upplýsingar er að finna á http://www.ruv.is/gettubetur/