Laust starf við Grunnskólann í Borgarnesi

september 3, 2014
Ert þú hress einstaklingur sem sem býr yfir ríkum samstarfs- og samskiptahæfileikum, sýnir furmkvæði og sjálfstæð vinnubrögð en umfram allt skartar jákvæðni og gleði?
ÞÁ ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR!
Vegna forfalla vantar okkur mann eða konu til að sinna ræstingu í hlutastarfi í Grunnskólanum í Borgarnesi.
Vinsamlega hafðu samband við Signýju Óskarsdóttur skólastjóra, signy@grunnborg.is Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hjá henni í síma 698-9772.
Umsóknir skal senda til Signýjar Óskarsdóttur skólastjóra, signy@grunnborg.is
 

Share: