Laus störf í Grunnskóla Borgarfjarðar

júní 14, 2013
Grunnskóla Borgarfjarðar vantar tvo starfsmenn í Skólalsel Hvanneyrardeildar næsta skólaár. Um er að ræða hlutastörf.
Mikilvægt er að starfsmenn hafi áhuga og gaman að því að vinna með börnum.
Starfsemi Skólaselsins er frá skólabyrjun 22.ágúst 2013 til skólaloka.
Ef þú hefur áhuga, endilega hafðu samband við Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur skólastjóra í síma 430/1504 eða 847-9262.
Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið inga@gbf.is
 

Share: