Laus stöf á leikskólanum Andabæ

desember 23, 2014
Í leikskólanum Andabæ á Hvanneyri eru laus störf leikskólakennara frá 5. janúar 2015. Um tvö 100% störf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veitir Valdís Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 437 7170 og 847 2447 eða um
Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn starfskraftur með aðra uppeldismenntun og /eða reynslu.
Samkvæmt jafnréttisstefn Borgarbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Umsóknarfrestur rennur út 2. janúar 2015
 
 

Share: