Lausar leikskólakennarastöður í Borgarbyggð

apríl 19, 2016

Borgarbyggð óskar eftir leikskólakennurum í eftirfarandi leikskóla frá hausti 2016.

Hnoðraból, Reykholtsdalhttp://hnodrabol.borgarbyggd.is/
Allar nánari upplýsingar veitir Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir í síma 433 7180/862 0064. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið sjofn@borgarbyggd.is

Klettaborg, Borgarnesihttp://www.klettaborg.borgarbyggd.is/
Allar nánari upplýsingar veitir Steinunn Baldursdóttir í síma 433 7160/860 8588. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið steinunn@borgarbyggd.is

Ugluklett, Borgarnesihttp://ugluklettur.borgarbyggd.is/
Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Gísladóttir í síma 899 2198. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið kristing@borgarbyggd.is

Óskað er eftir leikskólakennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi,  geta sýnt frumkvæði, sjálfstæði og færni í mannlegum samskiptum.
Leikskólar Borgarbyggðar starfa eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me.
Nánari upplýsingar um fjölbreytt starf leikskólanna er að finna á heimasíðum þeirra.
Veturinn 2016-2017 verður unnið að þróunarverkefni um nýsköpunarmennt í samstarfi við grunnskóla í Borgarbyggð.
Aðilar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefnd sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 10. maí n.k.


Share: