Lausar lóðir á Hvanneyri

júlí 2, 2024
Featured image for “Lausar lóðir á Hvanneyri”

Á Hvanneyri í Borgarbyggð eru lausar til úthlutunar 22 lóðir til uppbyggingar á íbúðarhúsnæði. Lóðirnar eru í Flatahverfi sem er nýtt hverfi vestast á Hvanneyri. Um er að ræða tólf lóðir fyrir einbýlishús við Rjúpuflöt og Þrastarflöt, fjórar parhúsalóðir og sex lóðir fyrir raðhús.

Sjá nánari upplýsingar hér.

 


Share: