Laugargerðisskóli

nóvember 13, 2007
Í Laugargerðisskóla eru nú 40 börn úr Eyja- og Miklholtshreppi og fyrrum Kolbeinsstaðahreppi. Við skólann er starfrækt leikskóladeild og tónlistarskóli. Á leikskóladeildinni eru nú 7 börn á aldrinum eins árs til fimm ára. Nýr skólastjóri, Kristín Björk Guðmundsdóttir, tók til starfa í haust.
Slóð nýrrar heimasíðu Laugargerðisskóla er http://www.laugargerdisskoli.is/

Á myndinni má sjá börn í Laugargerðisskóla sitja á haug af RUSLPÓSTI.

Share: