Fundur um kaldavatnsmál í Reykholtsdal

nóvember 14, 2007
Fundur um kaldavatnsmál í Reykholtsdal verður haldinn í Logalandi þriðjudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:30. Á fundinn mæta fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíkur til að kynna fyrirhugaðar framkvæmdir við nýja vatnsveitu.
 

Share: