Landshlutasöngvakeppni unglinga á Vesturlandi frestað

febrúar 7, 2008
Landshlutasöngvakeppni unglinga á Vesturlandi sem vera átti í Ólafsvík í dag, 7. febrúar, fellur niður vegna veðurs. Stefnt er að því að halda keppnina, á sama stað, mánudaginn 18. febrúar kl. 18:00. Sjá einnig á heimasíðu Óðals.

 

Share: