Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi

apríl 28, 2014
Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi í Brákarey og breytinga á aðalskipulagi vegna sorpförgunar og efnistöku við Bjarnhóla í landi Hamars í Borgarnesi verður haldinn kl. 17:00 – 18:00, þriðjudaginn 29. apríl 2014 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14.
Skipulagsfulltrúi mun kynna bæði skipulögin.
 
Hér er hægt að sjá tillögu að breytingu á aðalskipulagi í Brákarey.
Hér er hægt að sjá tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna sorpförgunar og efnistöku við Bjarnhóla.
Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér skipulagið.
 
Lulu Munk Andersen
skipulags- og byggingafulltrúi
 
 

Share: