Kynningarfundur um styrkjamöguleika

nóvember 1, 2010
Framfarafélag Borgarfirðinga boðar til fundar í Logalandi Þriðjudaginn 2. nóvember næstkomandi og hefst hann kl. 20.00. Fundurinn er kynningarfundur um styrkjamöguleika til fyrirtækja og nýsköpunar, vaxtarsamning vesturlands og stoðkerfi atvinnulífsins. Þau Margrét Björk Björnsdóttir og Ólafur Sveinsson hjá SSV kynna málefnin.
 

Share: