Kynningarfundur fyrir eldri íbúa á verkefninu Bjart líf

september 30, 2022
Featured image for “Kynningarfundur fyrir eldri íbúa á verkefninu Bjart líf”

Þann 3. október næskomandi munu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands vera með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf . Farið verður yfir heimasíðuna www.bjartlif.is sem er ætlað að gera framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk á öllu landinu sýnilegra og aðgengilegra.

Kynningin fer fram í Hjálmakletti og hefst kl. 15:15. Áætlað er að henni ljúki kl. 16:00.


Share: