Kvennahlaupið fer fram 4.júní kl 11. Hlaupið verður frá íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.
Hlaupin verður vegalengd við alla hæfi. Bolirnir verða seldir í Nettó fimmtudaginn 2.júní
og föstudaginn 3.júní milli 16-19. Bolur á fullorðinn kostar 2000.- og barnabolirnir kosta 1000.-
Verðið á bolunum er um leið þátttökugjald í hlaupinu og fá allir viðurkenningu í lok hlaups.