Kveikt á jólatré

nóvember 28, 2001

Kveikt verður á jólatré Borgarbyggðar á Kveldúlfsvelli sunnudaginn 2. des. kl. 17.oo
Fjölmennum á þessa hátíðarstund. Jólasveinar koma í heimsókn.


Share: