Krabbameinsfélag Borgarfjarðar – aðalfundur

október 29, 2014
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Aðalfundur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar verður haldinn mánudaginn 3. nóvember, að Borgarbraut 65a, í húsnæði félagsstarfs eldri borgara, kl. 20.00
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða á fundinum kynntar og ræddar hugmyndir um samverustundir (opið hús) fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra á komandi vetri.
Allir velkomnir óháð félagsaðild!
 

Share: