Köttur í óskilum 2016-09-22

september 22, 2016
Featured image for “Köttur í óskilum 2016-09-22”

Gulur og hvítur högni er í haldi gæludýraeftirlitsmanns. Hann fannst við Syðstu-Fossa og er ómerktur og ekki með örmerki. Þeir sem þekkja til kattarins eru beðnir að snúa sér til gæludýraeftirlits, sími 892-5044


Share: