Borgarbyggð er með í vörslu sinni ómerktan kött sem afhentur var eftirlitmanni frá íbúa við Böðvargötu þar sem kötturinn hafði gert sig heimakominn undanfarið.
Þeir sem telja sig þekkja til kattarins á myndinni eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 eða í verktaka á vegum Borgarbyggðar í síma 892-5044.