FréttirKöttur í óskilum 2012-12-17desember 17, 2012Back to BlogGæludýraeftirlit Borgarbyggðar er með kött í geymslu hjá sér sem handsamaður var i Borgarnesi. Ef einhver kannast við að eiga þennan kött (sjá mynd) er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100. Share: