Köttur í óskilum 2010-09-27

september 27, 2010
Óskilaköttur er í vörslu gæludýraeftirlitsmanns. Hann var handsamaður í Borgarnesi þann 26. september. Kötturinn er ómerktur, grábröndótt og blesótt læða. Hann er ungur og lítill, jafnvel ekki fullvaxinn. Eigandi þessa kattar er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Sigurð Halldórsson í síma 868-1916 eða 435-1415. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.
 

Share: