Könnun á vímuefnaneyslu unglinga í Borgarbyggð

maí 14, 2008
Í marsmánuði síðastliðnum var gerð könnun á vegum forvarnarfulltrúa Borgarbyggðar meðal nemenda í 8.-10. bekk. Í könnuninni voru nemendur spurðir út í notkun á tóbaki, áfengi og öðrum vímuefnum, einnig voru þeir spurðir um íþrótta-og tómstundaiðkun, samveru fjölskyldunnar og hvernig gengi í skólanum að þeirra mati. Alls svöruðu 204 nemendur af 222 í öllum fjórum skólum Borgarbyggðar könnuninni.
 
 

Share: