Komdu og prófaðu!

ágúst 28, 2018
Featured image for “Komdu og prófaðu!”

Þann 30. ágúst kl:16-18 verður kynningadagur á þeim íþróttum sem eru í boði innan UMSB.

Kynning verður á skipulögðum æfingum og starfi í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Hægt er að ganga á milli og kynna sér það sem er í boði og prófa mismunandi greinar. Á svæðinu verður um leið hægt að fá upplýsingar um þjálfara hjá félagi/deild, æfingatíma, kostnað o.fl. Við hlökkum til að sjá þig!


Share: