Kolfinna Jóhannesdóttir hefur tekið til starfa sem sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Fyrsti vinnudagur hennar á skrifstofunni var í dag, föstudaginn 1. ágúst og voru henni þá afhentir lyklar af ráðhúsinu og forseti sveitarstjórnar og formaður byggðarráðs færðu henni blómvönd.
Kolfinna er boðin velkomin til starfa hjá Borgarbyggð