Kolfinna heiðursgestur á landsþingi Powertalk

maí 8, 2015
30. landsþing POWERtalk á Íslandi var haldið á Hótel Hamri nú í byrjun maí. Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar var heiðursgestur þingsins og flutti ávarp við setningu þingsins.
Hægt er að fræðast um þingið og samtökin á heimasíðu þeirra http://powertalk.is/.

 

Share: