Kjörskrá vegna forsetakosninga 2012

júní 23, 2012
Kjörskrá í Borgarbyggð vegna forsetakosninganna sem fram eiga að fara 30. júní n.k. liggur frammi í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi til kjördags.
Ef einhverjar athugasemdir eru við kjörskrána ber að snúa sér með þær til skrifstofustjóra Borgarbyggðar.
 
Skrifstofustjóri
 

Share: