Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram á að fara 6. mars n.k. liggur fram á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá og með föstudeginum 26. febrúar 2010 á afgreiðslutíma skrifstofunnar, fram að kjördegi.
Athugasemdir við kjörskrána skulu berast skrifstofustjóra Borgarbyggðar fyrir 6. mars 2010.