Kjörskrá skal liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum sveitarfélaga eða öðrum hentugum stað eigi síður en 21 degi fyrir kjördag eða fyrir laugardaginn 11. maí 2024, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga.V.
Í samræmi við ofanritað verður kjörskrá Borgarbyggðar fyrir forsetakosningarnar þann 1. júní almenningi til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar Digranesgötu 2 í Borgarnesi frá og með 10. maí 2024, alla virka daga á opnunartíma.
Á heimasíðu Þjóðskrár, skra.is, geta kjósendur ennfremur séð hvar þeir eiga að kjósa.
Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar