Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju boða til almenns íbúafundar um deiliskipulagstillögu og fyrirhugaðar framkvæmdir við kirkjugarðinn í Borgarnesi.
Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti mánudaginn 25. febrúar næstkomandi, í stofu 101 og hefst kl. 20.00.
Borgarbyggð og Sóknarnefnd Borgarneskirkju