
Minnt er einnig á að leyfi þarf fyrir öllum köttum á þéttbýlisstöðum í Borgarbyggð. Umsóknareyðublað má fá hjá Borgarbyggð á skrifstofum sveitarfélagsins að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og að Litla-Hvammi í Reykholti. Auk þess má nálgast það á heimasíðu Borgarbyggðar http://www.borgarbyggð.is/starfsemi/hreinlaetismal/ .