Kennaratónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar

janúar 31, 2011
Kennaratónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar verða í Borgarneskirkju fimmtudaginn 3. febrúar næstkomandi og hefjast kl. 20.30. Á dagskránni eru fjölbreytt tónlistaratriði og kynnir er Páll Brynjarsson sveitarstjóri. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
 

Share: