Kennarar grunnskólanna í Borgarbyggð fjölmenntu í Ráðhús Borgarbyggðar í gær, þann 15.nóv. og afhentu Gunnlaugi A. Júlíussyni sveitarstjóra bréf og undirskriftir til áréttingar því að lokið verði við gerð kjarasamninga við kennara en samningar þeirra hafa verið lausir um allnokkra hríð og lítt hefur gengið að semja.