Jólaball í Hjálmakletti 28. desember

desember 23, 2014
Sameiginlegt jólaball allra barna í Borgarbyggð verður haldið í Hjálmakletti í Borgarnesi sunnudaginn 28. desember kl. 15.00 – 17.00.
Dansað verður kringum jólatréð, jólasveinar kíkja við með glaðning og Skátarnir verða með kaffisölu.
Allir velkomnir á þessa fjölskylduskemmtun.
Sjá auglýsingu hér.
 

Share: