Jóga fyrir eldri borgara og öryrkja

janúar 13, 2015
 
Áfram verða léttar jógaæfingar í félagsstarfinu í Borgarnesi. Tímarnir verða á fimmtudögum kl. 13:00 – 14:00 í salnum á Borgarbraut 65a.
Fyrsti tími á nýju ári verður 15. janúar nk. og verður haldið áfram út maí.
Verð kr. 200 fyrir stakan tíma, kr. 700 fyrir mánuðinn eða kr. 2.800 fyrir allt tímabilið og greiðist hjá Elínu í félagsstarfinu.
Kennari er Erla Kristjánsdóttir.
 

Share: