Tómstundanefnd Borgarbyggðar hefur sent frá sér fréttabréf sem dreift hefur verið inn á öll heimili í sveitarfélaginu. Þar er sagt frá því fjölbreytta úrvali námskeiða, fyrir almenning, sem boðið er upp á í íþróttamiðstöðvunum í Borgarnesi, á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum. . Sjá fréttabréfið hér.
Einnig er þar sagt frá starfi félagsmiðstöðva sveitarfélagsins.
Sjá einnig eftirfarandi heimasíður.
Myndin er tekin úr safni íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Borgarbyggðar, Indriða Jósafatssyni.