Íþróttamiðstöðvar – opið um páska

apríl 4, 2007
Kjörið er að bregða sér í busl – bað
og bringusund í sundlaugum sveitarfélagsins um páskana.
 
Hér á eftir fara upplýsingar um opnunartíma íþróttamiðstöðvanna í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi, en á þessum stöðum verður opið alla páskana:
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi:
Fimmtudaginn 5. apríl ( Skírdag ) frá kl. 09.00 – 18.00
Föstudaginn 6. apríl ( Föstud. langi) frá kl. 09.00 – 18.00
Laugardaginn 7. apríl frá kl. 09.00 – 18.00
Sunnudaginn 8. apríl ( Páskadag ) frá kl. 09.00 – 18.00
Mánudaginn 9. apríl (Annar í páskum) frá kl. 09.00 – 18.00
Share: