Íþróttamiðstöð lokuð fyrir hádegi á fimmtudag

júní 15, 2015
 
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð fyrir hádegi fimmtudaginn 18. júní næstkomandi. Þá verða sturtur lagfærðar í húsinu. Áætlað er að viðgerð verði lokið kl. 12.00 og íþróttamiðstöðin þá opnuð aftur.
 

Share: