
Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu 2014.
Nemendur frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar koma fram og flytja tónlistaratriði og boðið verður uppá veitingar.
Fjölmennum í Hjálmaklett og heiðrum íþróttafólkið okkar!