Ingunn ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja

febrúar 15, 2011
Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar s.l. fimmtudag var samþykkt að ráða Ingunni Jóhannesdóttir í starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.
Ingunn var valin úr hópi 13 umsækjenda, en hún er leikskólakennari að mennt og hefur starfað í rúm 20 ár við leikskóla sveitarfélagsins síðast sem leikskólastjóri á Varmalandi.
 
 

Share: