Nú liggja fyrir tölur um búferlaflutninga á fyrstu þremur mánuðum ársins 2003.
Í Borgarbyggð fjölgaði íbúum um 30 en í heild fækkaði íbúum um 17 á Vesturlandi.
Mestur er fólksflutningurinn til höfuðborgarsvæðisins en þangað fluttu 181 umfram brottflutta.