Boðað er til íbúafundar með íbúum Bæjarsveitar þar sem ýmis málefni sem varða Bæjarsveit verða til umræðu.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Brún þann 29. september og hefst hann kl. 20:30.
Íbúum Bæjarsveitar hefur verið send með póstinum auglýsing um íbúafundinn og efni hans.