Íbúafundur í Bæjarsveit um vatnsveitumál

nóvember 8, 2011
Sveitarfélagið Borgarbyggð boðar til íbúafundar í félagsheimilinu Brún fimmtudagskvöldið 10. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30. Tilefni fundarins er kynning á samningi sem Borgarbyggð hefur gert við Orkuveitu Reykjavíkur um yfirtöku á vatnsveitu Bæjarsveitar. Allir velkomnir.
 
 

Share: